Allar eignir lagðar að veði fyrir Icesave og 5% vextir

Það er algjört glapræði að samþykkja 5% vexti, þegar möguleikar á langvarandi verðhjöðnun blasir við allri veröld.

Verðhjöðnun hefur verið stærsta vandamál Japans í áratugi, lendi restin af veröldinni í sömu þróun eftir þessa eða nýjar komandi kreppur, segjum bara 3% verðhjöðnun á ári samsvarar það 8% vöxtum ár (8x7=56%).

Við höfum því greitt meir en 1/2 skuldarinnar ÁÐUR EN VIÐ BYRJUM AÐ BORGA HANA MEÐ ÁFRAMHALDANI VÖXTUM.

Þar fyrir utan verður að sýna fram á að Íslendingar eru að reyna að bjarga eignum erlendra aðila og sýna góðan vilja, þess vegna er það út í Hróa Hött að borga nokkra vexti yfirleitt.

Það er svipað og að fátæklingur gefi öðrum fátæklingi - og þiggjandinn segi:

"Aha, þú gafst mér þúsundkall, þá á ég að fá hundrakall af þér einu sinni í viku í sjö ár!"

 

Kveðjur - Fátækur í dag, betlari á morgun.

 

 


mbl.is Allar eignir ríkisins lagðar að veði?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Negrinn

Höfundur

Negrinn
Negrinn
Eftirlaunaaumingi með fjölbreyttan feril, búsettur erlendis.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Venni-skati-ledurjakka
  • JohannKarlsson-OliMalari
  • IngibjörgBjarnadottir-Hverag
  • GunnaJokkums

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband