Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
18.3.2009 | 17:29
Bann við nektarstöðum - minni eiturlyf!
Hér gleymist í umræðunni að nektarstaðir og vændi, erum miðstöðvar og dreifipunktar í sölu eiturlyfja og margir byrja sína eiturlyfjaneyslu í sambandi við slíka starfsemi.
Þetta er mikilvægara en allt annað. Sjálf nektin og klámið er ekki það versta. Heldur önnur glæpastarfsemi sem fylgir því.
Það er líka mikill misskilningur að allar vændiskonur séu þar sem þrælar, meiri hluti þeirra er í vændi af frjálsum og fúsum vilja. Konur sem halda því fram að kynsystur þeirra í vændi, séu þar sem þrælar loka blinda auganu fyrir því að svo er ekki.
Hér gildir það sama um samband eiturlyfjaneyslu og vændis, margar þær konur sem stunda vændi af frjálsum vilja "meika" það ekki að lokum og fara út í eitulyfjaneyslu. Þetta eru sterkari rök fyrir banni vændis, en vændið sjálft.
Axzion
Ísland ríður á vaðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.2.2009 | 21:48
Bjarnargreiði við Sjálfstæðisflokkinn!
Sem ortodox Sjálfstæðismaður og kunnugur Jóni Magnússyni, verð ég að segja að þetta er hrikalegur "ís"bjarnargreiði sem hann gerir Sjálfstæðisflokknum.
Nú var flokkurinn á uppleið með trollið. Að fá þennan "feng" verður flokknum varla till "framsóknar".
Held það væri viturlegast fyrir flokkin að halda Jóni þessum í vel kældri einangrun, ef fylgið á ekki að hrapa aftur.
Kaldar kveðjur,
Axzion.
Jón Magnússon í Sjálfstæðisflokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.2.2009 | 17:44
Einskyns nýt fréttamennska.
Hvaða gagn hefur fólk av svona frétt?
Engin samburður við fyrri tímabil, slappt, lélegt og atvinnumennskan lýsir með fjarveri sinni.
Þessi fréttasnápur ætti að leita sér að annari atvinnu, t.d. vantar bankamenn í fiskvinnu.
39 fasteignum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.1.2009 | 10:29
Rétt hjá Bjarna Ármanns!
Huggulegt að heyra sjálfsgagnrýni Bjarna, til fyrirmyndar fyrir aðra sem bera ábyrgðina.
Vissulega bera stjórnir bankana einna stærstu ábyrgð, en það eru fleiri sem klikkuðu:
Fjármáleftirlitið, Seðlabankinn, ríkisstjórnin og Alþingi!
Þótt ég sé sjálfstæðismaður, finnst mér sjálfsagt að nú þegar þetta lán frá IMF er klárt, að efnt sé til nýrra kosninga þegar í stað.
Að neita að víkja eftir þessi hörmulegu mistök, er að kasta hlandi í andlit þjóðarinnar og ekkert annað en vatn á millu vinstrihræringins.
Betra er að vera utan stjórnar eitt stjórnartímabil, en að æsa upp þjóðina, sem er búin að fá nóg af okkur mistökum.
Bankahrunið eru verstu hryðjuverk Íslandssögunar. Allt af mannavöldum!
Einhvern tíma verður maður að viðurkenna mistök sín, og sá sími er NÚ!
(Það er ekki þarmeð sagt að önnur stjórn hefið ekki bilað á þessu sviði eða öðru)
Bjarni Ármannsson: Ég get verið sjálfum mér reiður" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Negrinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 25
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar